Þorláksmessuskatan í veitingahúsi fimmtudag 20. des til Þorláksmessu 23. des. Opið 10-22

Í veitingahúsinu er boðið upp á skötumatseðil fimmtudag 19. til mánudags 23. des líkt og undanfarin ár. Í boði er skata sem við verkum sjálfir í fiskbúðinni og heimabakað rúgbrauð ásamt fyrirtaks hamstólg frá Stóruvöllum. Verið velkomin.

Matseðilinn má finna hér að ofan merkt Skötuveisla.