Fiskbúðin

Gallerý fiskur

Gallerý Fiskur er fjölskyldufyrirtæki og var rekið af feðgunum Ásmundi Karlssyni og Kristófer Ásmundssyni ásamt fjölskyldum þeirra. Ævintýrið hófst með því að í janúar 1994 keypti Ásmundur Fiskbúðina Nethyl en stuttu seinna kom Kristófer inn í fyrirtækið. Eftir að hafa rekið fiskbúðina í 8 ár opnuðu þeir veitingastaðinn Gallerý Fisk, í sama húsnæði að Nethyli 2.

Allan tímann var fiskur verið aðal fangið á matseðli en aukin áhersla var svo lögð á kjötmeti og veganréttir enda er þetta allt nú bara matur.

Eftir nærri 3ja áratuga samstarf hafa feðgarnir hætt enda sá gamli orðinn gamall og stirður og strákurinn gott betur en hálf fullorðinn. Takk fyrir okkur.

Opnunartímar Fiskbúðs
  • Mánudag til Föstudag Lokað
  • Laugardaga Lokað
  • Sunnudaga Lokað

HeimilsfangÁrtúnNethyl 2

110 Reykjavík


Hafðu samband
Netfang eða sími

galleryfiskur@galleryfiskur.is

S: 587-2882

Þjónustan

Góð þjónusta
Fullkomið hráefni
Veitingastaður

ÚRVALIÐ

Heitir fiskréttir

SKELFISKUR

Kaldir fiskréttir

Meðlæti